Flutningur skessunnar til Reykjanesbæjar

Svanhildur Eiríksdóttir

Flutningur skessunnar til Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Það varð uppi fótur og fit á Ljósanótt þegar tröll og jötnar komu þrammandi eftir Ægisgötu í veg fyrir sviðið, þar sem megnið af dagskránni fór fram. Þau voru komin alla leið frá Vestmannaeyjum til þess að aðstoða við að koma lífi í skessuna í Skessuhelli. Ljósanæturgestir þustu á eftir enda hefur mikil eftirvænting legið í loftinu vegna flutninga skessunnar til Reykjanesbæjar. Hún kom íbúum bæjarins í 14.214. MYNDATEXTI Áhugi Ljósanæturgestir, ungir sem aldnir, hópuðust á eftir jötnum og tröllum til að halda til fundar við skessuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar