Inga Dóra

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Inga Dóra

Kaupa Í körfu

NÝR ritstjóri fréttablaðsins Atuagagdliutit/Grönlandsposten var skipaður í byrjun sumars og var það hin íslenska Inga Dóra G. Markussen sem hreppti stöðuna. Um er að ræða stærsta blað sinnar tegundar á Grænlandi en það er gefið út tvisvar í viku, á dönsku og grænlensku, í 2.800 eintökum. Það er búið að ganga mjög vel hingað til,“ segir Inga Dóra. Ég er sem sagt sest í þennan stól og hef aldrei haft það eins skemmtilegt á vinnustað.“ Inga Dóra flutti með foreldrum sínum til Grænlands árið 1984 og hefur búið þar meira og minna síðan. Í upphafi bjó hún í suðurhluta landsins en flutti til Nuuk árið 1995.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar