Þjóðleikhúsið með opið hús

Þjóðleikhúsið með opið hús

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ opnaði dyr sínar í fyrradag og kynnti verk sem flutt verða á fjölum þess í vetur sem og töfrandi heim leikhússins. Ræningjarnir úr Kardemommubænum, Kasper, Jesper og Jónatan, grilluðu pylsur ofan í gesti, Einar Áskell kíkti í heimsókn og Skoppa og Skrítla, börnin fengu andlitsmálun og gátu föndrað auk þess að virða fyrir sér ótalmarga króka og kima leikhússins. Þá var einnig boðið upp á bullandi pönk, brjálað diskó og leikhúsgaldra. Fyrir utan leikhúsið sat svo nikkari og lék fyrir gesti sem skiptu þúsundum. MYNDATEXTI Nikkarinn Frida Kahlo hlustaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar