Busavígslur / Tækniskólinn

Friðrik Tryggvason

Busavígslur / Tækniskólinn

Kaupa Í körfu

Þetta myndi ég segja að væri framtíðin. Að vígsluathafnir inn í framhaldsskóla breytist úr niðurlægjandi innvígslu yfir í vinalegt handtak, segir Jón Jósep Snæbjörnsson, félagsmálafrömuður Tækniskólans, en skólinn bauð í gær nýnema skólans velkomna til starfa. Nýnemavígslan var býsna frábrugðin því sem þekkist í öðrum framhaldsskólum enda svívirðingar og valdníðsla fjarri góðu gamni. MYNDATEXTI Allir vinir Það fór ekki mikið fyrir svívirðingum í garð nýnema.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar