Landfylling í Reykjavíkurhöfn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landfylling í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

UNNIÐ er nú að dælingu landfyllingar norðan Mýrargötu, þar sem brátt verður formuð tenging meðfram sjónum frá Ægisgarði að Grandagarði og mun ásýnd Reykjavíkurhafnar taka miklum breytingum í kjölfarið. Að sögn Vignis Albertssonar, skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna, er landfyllingin fyrsta skref í framkvæmd nýs deiliskipulags á svæði gömlu hafnarinnar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar