Olískip strandar fyrir vestan

Halldór Sveinbjörnsson

Olískip strandar fyrir vestan

Kaupa Í körfu

OLÍUSKIP strandaði í Skutulsfirði fyrir innan Ísafjarðarbæ um áttaleytið í gærkvöldi. Að sögn hafnsögumanns drapst á vélum skipsins og bæði stýrin urðu óstarfhæf. Stefnið rakst upp í sandbakka í firðinum og lá skipið þar fast í um hálftíma. MYNDATEXTI: Strand Innsiglingin að höfninni á Ísafirði er þröng og lítið má út af bera svo að óhapp sem þetta verði. Dráttarbátur færði skipið til hafnar þegar búið var að losa það eftir um hálftímalangt strand.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar