Flóttafólk á Akranesi

Flóttafólk á Akranesi

Kaupa Í körfu

GLAÐLEG börn hlupu um gólf og fólk talaði saman á göngum þegar blaðamann Morgunblaðsins og ljósmyndara bar að í félagsaðstöðunni Þorpinu á Akranesi í gær. Þangað voru komnir flóttamennirnir 29 sem komu til landsins í fyrrinótt frá Al-Waleed-flóttamannabúðunum í Írak. MYNDATEXTI: Nóg að gera Börnin og mæður þeirra kynntust í gær hluta þess stuðningsfólks sem mun aðstoða þau við að hefja nýtt líf á Akranesi á næstunni. Flóttafólkið hefur búið við þröngan kost í Írak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar