Borað eftir heitu vatni í Snæfellsbæ

Alfons Finnsson

Borað eftir heitu vatni í Snæfellsbæ

Kaupa Í körfu

Nýlega fékk Snæfellsbær styrk frá Orkustofnun til að leita að heitu vatni á svokölluðum köldum svæðum. Ræktunarsamband Skeiða og Flóa sér um könnunarborun. Byrjað er að bora á Saxhóli, þar sem boraðar verða fjórar holur, um 200 metra djúpar, síðan tvær holur í Eysteinsdal og tvær á Búrfelli. S

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar