Öryggisfundur á Laugardalsvelli

Friðrik Tryggvason

Öryggisfundur á Laugardalsvelli

Kaupa Í körfu

Nánast uppselt á landsleikinn gegn Skotum í kvöld Í NÓGU var að snúast hjá starfsmönnum KSÍ og Laugardalsvallar í gær. Svo verður sjálfsagt allt fram að landsleiknum við Skota sem hefst í Laugardal klukkan 18.30. Í gærkvöldi voru einungis örfáir miðar eftir, en tíu þúsund áhorfendur komast fyrir í stúkunum. MYNDATEXTI: Fundað Jóhann G. Kristinsson vallarstjóri ræðir við Víði Reynisson öryggisstjóra, Gunnar Gylfason frá KSÍ, Árna Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjón og Vilhjálm Gíslason lögreglufulltrúa um öryggismálin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar