Ísland - Skotland 1-2

© Árni Torfason

Ísland - Skotland 1-2

Kaupa Í körfu

VÆNTINGAR og vonbrigði hafa á undanförnum misserum verið fylgifiskar íslenska knattspyrnulandsliðsins. Eftir 2:2-jafnteflið gegn Norðmönnum í Osló um s.l. helgi í 9. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins voru væntingarnar á Fróni í hæstu hæðum fyrir leikinn gegn Skotum í gær. „Versti dómari Belga“ verður eflaust umræðuefni á kaffistofum vinnustaða landsins í dag. En hann var ekki ástæðan fyrir tapinu. Það vantaði einfaldlega meiri gæði í íslenska liðið MYNDATEXTI Emil Hallfreðsson var ekki sáttur við úrslitin gegn Skotum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar