Leikhópurinn Elítan úr Háteigsskóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Leikhópurinn Elítan úr Háteigsskóla

Kaupa Í körfu

"Ég hef verið að kenna þessum bekk leiklist frá því þau voru sex ára og eðli málsins samkvæmt hefur fækkað í leikhópnum síðan þá. En eftir stendur rjóminn af þeim, enda engin tilviljun að hópurinn heitir Elíta,“ segir Rannveig Björk Þorkelsdóttir sem heldur á morgun út til Þýskalands með hóp úr 9. bekk Háteigsskóla til að taka þátt í leiklistarhátíðinni Theatre and Music sem er hluti af IDEA-Europe-samstarfi. Krakkarnir í Elítu Háteigsskóla eru eini nemendaleikhópurinn frá öðru landi en Þýskalandi sem fær að taka þátt í þessari hátíð en þau voru valin úr fjölda leikhópa frá öðrum löndum. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 20

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar