Blindrabókasafn - Nýtt forrit - Snævar Ívarsson

Blindrabókasafn - Nýtt forrit - Snævar Ívarsson

Kaupa Í körfu

FYRSTI stafræni hugbúnaðurinn á íslensku sem spilar hljóðbækur og les skjöl var kynntur í Blindrabókasafni Íslands í gær. Um er að ræða íslenska þýðingu á tölvuforritinu EasyReader en það gerir notendum kleift að lesa og hlusta á efni með samsetningu á texta, hljóði og myndefni. MYNDATEXTI: Bylting Snævar Ívarsson skoðar hugbúnaðinn sem kynntur var í Blindrabókasafni Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar