Seðlabankinn / Davíð Oddsson

Seðlabankinn / Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

KVART jafnvel kvein sem heyrst hefur úr atvinnulífinu bendir ótvírætt til þess að þau vopn bíti sem Seðlabankinn beitir til að ná tökum á verðbólgu um þessar mundir, að mati Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Bankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum og verða þeir því áfram 15,5%. Okkur er engin sérstök ánægja að vopnin bíti, en við teljum nauðsynlegt að þeim sé beitt svo við getum náð þeim markmiðum sem við viljum ná, bætti Davíð við. MYNDATEXTI Hjöðnun verðbólgu gæti orðið hægari en fyrri spár hafa gert ráð fyrir, en nauðsynlegt er að halda stýrivöxtum háum uns verðbólga er örugglega tekin að minnka og verðbólguvæntingar að hjaðna í átt að markmiði, að sögn Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar