Jafet Ólafsson með 22 punda hæng

Einar Falur Ingólfsson

Jafet Ólafsson með 22 punda hæng

Kaupa Í körfu

VEIÐIMETIÐ í Langá á Mýrum, frá 1978, er fallið en þá veiddust 2.405 laxar. Veiðin nálgast nú 2.800 laxa og þar af hafa á milli 60 og 70 veiðst á efsta svæðinu, við Langavatn. Samkvæmt Langárbændum er áin hreinlega ofsetin af laxi og stefnir í að um 2.500 pör hrygni, en teljarinn við Sveðjufoss sýnir ágætlega hversu margir laxar hafa gengið í ána. Veiðitíminn í Langá hefur því verið framlengdur í nokkra daga. MYNDATEXTI Stórlax Jafet Ólafsson með 22 punda hæng sem hann veiddi í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar