Ilmur Kristjánsdóttir - Listasafn Reykjanesbæjar

Svanhildur Eiríksdóttir

Ilmur Kristjánsdóttir - Listasafn Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Frumleiki og leikgleði einkenna sýningu Ilmar Stefánsdóttur sem opnuð var í Listasafni Reykjanesbæjar nýverið. Sýningin ber yfirskriftina Fjölleikar. Ilmur hefur fundið hlutum úr hversdagsleikanum nýtt hlutverk og þar með þanið út skynjunina. Eitt það skemmtilegasta við sýningu Ilmar er hversu fjölskylduvæn hún er. Börnin sem stödd voru við opnunina voru ekki lengi að finna sér listaverk til að leika í eða spila á og listasalurinn iðaði af lífi. Ekki minkaði stemmningin þegar ungt listafólk tók sér stöðu við „hljóðfærin“ á sýningunni og spilaði lög sem allir könnuðust við. MYNDATEXTI: Hversdagsleikinn Að leika á rokk er ekki daglegt brauð – en gerlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar