Börn að leik í Grasagarðinum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Börn að leik í Grasagarðinum

Kaupa Í körfu

GRASAGARÐURINN í Laugardal er sannkölluð perla í borgarlandinu. Í skjóli trjánna má sjá fjölbreytt safn innlendra og erlendra plöntutegunda. Auk Íslandsflórunnar eru þar fjölærar erlendar jurtir, lyngrósir, rósasafn, skógarbotnsplöntur, trjásafn, garðskáli, steinhæð og nytjajurtagarður. Yngri og eldri borgarbúar njóta þess að ganga um þessa vin og njóta fjölbreytni árstíðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar