Ljósmæður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ljósmæður

Kaupa Í körfu

TAKIST lögmanni fjármálaráðherra að sanna að uppsagnir ljósmæðra hafi verið samantekin ráð eða að Ljósmæðrafélag Íslands hafi komið að málinu með beinum hætti gæti verið erfitt fyrir ljósmæður að vinna málið sem fjármálaráðherra ætlar að höfða fyrir félagsdómi og krefjast þess að uppsagnirnar verði dæmdar ólöglegar. Ljósmæður segjast vera við sársaukamörk og ekki geta gefið meira eftir. Þær benda á að þjónusta þeirra kosti það sama og þjónusta annarra stétta með sambærilegan bakgrunn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar