Flóttafólk á Akranesi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flóttafólk á Akranesi

Kaupa Í körfu

SYNIR Fatin Alzaiz eru sextán og þrettán ára. Þeir heita Mohammad og Alaa Al-Shahin, og taka fjölskyldunafn föður síns. Piltarnir eru báðir mjög ánægðir með að vera komnir til Íslands, þótt að sjálfsögðu verði þeim hugsað til vina sinna í Írak. Mohammad hefur enn ekki náð sér eftir að hann slasaðist á fæti í sprengjuárás í Bagdad. Hann fór í aðgerð í Al-Waleed, og er á batavegi. MYNDATEXTI Græjur Fjölskyldurnar fengu tölvur að gjöf en símana áttu strákarnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar