Bjartsýnir eða vitlausir

Alfons Finnsson

Bjartsýnir eða vitlausir

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Þrátt fyrir niðurskurð í kvóta og fækkun starfsfólks víða í fiskvinnslu á Íslandi og að sum sjávarútvegsfyrirtæki hafi jafnvel lokað fiskvinnsluhúsum eru eigendur Litlalóns ehf. í Ólafsvík að stækka fiskvinnsluna sína um 575 fermetra en fiskvinnsluhúsnæðið er í dag 250 fermetrar. Litlalón er fjölskyldufyrirtæki og gerir út bátinn MYNDATEXTI Uppbygging Unnið er að stækkun fiskvinnslunar Litlalóns í Ólafsvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar