Kristján Jóhannsson fær týnda gullplötu

Friðrik Tryggvason

Kristján Jóhannsson fær týnda gullplötu

Kaupa Í körfu

ÉG var að gramsa í gömlu drasli, og rakst á þessa gullplötu sem Kristján hefur hreinlega aldrei náð í,“ segir Björgvin Halldórsson sem afhenti Kristjáni Jóhannssyni tenór 14 ára gamla gullplötu við nokkuð formlega athöfn í gær. Þetta er jólaplata sem var gefin út árið 1994 að mig minnir. Þetta eru tónleikaupptökur frá Hallgrímskirkju, og platan seldist alveg gífurlega vel. Honum MYNDATEXTI Góðir vinir Kristján Jóhannsson tekur við gullplötunni frá Björgvini Halldórssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar