Umhverfisráðherra í MH / endurvinnsluvika

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhverfisráðherra í MH / endurvinnsluvika

Kaupa Í körfu

LANGFLESTIR Íslendingar flokka sorp til endurvinnslu og þeim fjölgar sífellt. Í nýrri Capacent-könnun segist 91% aðspurðra flokka sorp, þar af um 19% alltaf og um 37% oft. Um 35% segjast flokka sorp stundum eða sjaldan. Í síðustu mælingu árið 2006 sögðust 84% flokka sorp. Í gær hleypti Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra af stokkunum sérstakri endurvinnsluviku að evrópskri fyrirmynd þar sem kynnt verður mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. MYNDATEXTI Þórunn Sveinbjarnardóttir er hún kynnti endurvinnsluvikuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar