Andrew Wawn bókmenntafræðingur

Andrew Wawn bókmenntafræðingur

Kaupa Í körfu

Þorleifur Repp er goðsagnakenndur maður. Hann var uppi á nítjándu öld og talinn einn gáfaðasti maður landsins. Skaphöfn hans varð hins vegar til þess að lífið varð honum að mörgu leyti mótdrægt. Andrew Wawn prófessor við Háskólann í Leeds á Englandi hefur komist yfir áður ókannaðar heimildir um Repp sem varpa nýju ljósi á manninn. MYNDATEXTI Andrew Wawn Hann vill leiðrétta nokkrar sögur sem gengið hafa um Þorleif Repp, meðal annars um fátækt hans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar