Ástrós Gunnarsdóttir og Baltasar Breki

Friðrik Tryggvason

Ástrós Gunnarsdóttir og Baltasar Breki

Kaupa Í körfu

BALTASAR Breki Samper er opinskár í tali við móður sína, Ástrós Gunnarsdóttur, og talar við hana um allt mögulegt. Hann segir mömmu framsækna og flotta á sviði og hún kallar soninn listfengan og rólegan. Að einu leyti eru þau gjörólík. Hún er mikill morgunhani, en sonurinn nátthrafn. Ástrós segir þessa leti á morgnana geta alveg farið með hvert foreldri. Mæðginin ræða tengsl sín í viðtali við Morgunblaðið í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar