Ingi Agnarsson

Ingi Agnarsson

Kaupa Í körfu

Kóngulær hafa vísað Inga Agnarssyni á meira en berjamó því þær hafa tælt hann til á milli 40 og 50 landa hitabeltisins á síðustu sex árum. Ferðirnar eru jafnan í nafni rannsókna en Ingi er með doktorspróf í líffræði frá George Washingon-háskólanum í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Sérsvið hans er félagslyndar kóngulær. Margar ferðirnar eru ævintýralegar. Maður flýgur inn í frumskóga eða tekur þyrlur uppá fjallstoppa og er skilinn þar eftir MYNDATEXTI Kóngulóarmaðurinn Hitabeltið heillaði Inga Agnarsson frá unga aldri en hann langaði til þess að sjá fleiri tegundir en finnast hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar