Grafarvogsdagar

Grafarvogsdagar

Kaupa Í körfu

GRAFARVOGSDAGURINN var haldinn hátíðlegur í 10. skipti á útivistarsvæðinu við gamla Gufunesbæinn á laugardag. Á hverju hausti frá árinu 1998 hafa íbúar Grafarvogs gert sér glaðan dag á Grafarvogsdeginum og í ár var þema dagsins afdráttarlaust: „Gaman saman MYNDATEXTI Séra Vigfús Þór Árnason, prestur í Grafarvogskirkju, stjórnaði guðsþjónustu um hádegisbilið við Spöngina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar