Gámaþjónusta Vesturlands

Alfons Finnsson

Gámaþjónusta Vesturlands

Kaupa Í körfu

Vesturland | Gámaþjónusta Vesturlands ehf sem er í eigu Gámaþjónustunnar hefur reist nýja og fullkomna móttökustöð og gámastöð fyrir úrgang og endurvinnsluefni við Ennisbraut í Ólafsvík þar sem áður var fiskverkunarhús. Samningur var gerður milli Snæfellsbæjar og Gámaþjónustu Vesturlands ehf um aðgang bæjarbúa að stöðinni, en hver íbúðareigandi hefur fullan aðgang að stöðinni og getur komið með allan heimilisúrgang og endurvinnsluefni í stöðina sér að kostnaðarlausu. Fyrirtæki og stofnanir greiða samkvæmt sérstakri gjaldskrá MYNDATEXTI Borðaklipping Ásbjörn Óttarsson, Jennetta Bárðardóttir og Einar Kr. Guðfinnsson klippa á borðann að nýju gáma og endurvinnslunni í Ólafsvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar