Sigurborg Sveinbjörnsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurborg Sveinbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

MÉR blöskrar hversu miklu er hent af leikföngum, vegna þess að þá hverfur sagan sem fylgir þeim. Mér finnst synd að börn fái ekki að sjá hvernig þetta var fyrir þeirra tíma,“ segir Sigurborg Sveinbjörnsdóttir sem hefur safnað um 1.300 brúðum og ótal leikföngum á nokkrum áratugum. Hún hefur merkt og skráð hvern einasta hlut og vill að aðrir fái að njóta safnsins. Hún vonast því eftir að einhver taki það upp á sína arma, að það verði hluti af öðru safni eða standi eitt og sér. Sjálf hefur hún skoðað ótal leikfangasöfn út um allan heim og munirnir hennar eru frá öllum heimshornum, ýmist ævafornir eða nýir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar