Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir og sonur

Friðrik Tryggvason

Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir og sonur

Kaupa Í körfu

"MEÐGÖNGUEITRUN er alltaf hættuleg en ég var heppin að því leyti að fá hana seint á meðgöngunni og var í daglegu eftirliti fram að fæðingu," segir Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir, sem eignaðist dreng í verkfalli ljósmæðra aðfaranótt fimmtudagsins 11. september. Valgerður segir að fæðingardeild Landspítalans hafi verið full, en hún hafi fengið inni á tveggja manna herbergi sem þriðja kona eftir að hafa átt barnið inni á Skoðunarherbergi. MYNDATEXTI: Heima Valgerður var komin heim með soninn daginn eftir fæðingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar