Fundur með lögreglu í Seljahverfi

Friðrik Tryggvason

Fundur með lögreglu í Seljahverfi

Kaupa Í körfu

Engin teikn um fjölgun afbrota í Seljahverfi ÁRVEKNI borgaranna og nágrannagæsla í góðri samvinnu við lögreglu eru leiðir til að draga úr innbrotum í íbúðarhús og upplýsa innbrot. Þetta kom fram í máli Stefáns Eiríkssonar, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, á fjölmennum fundi með íbúum Seljahverfis í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Seljahverfi Íbúar fengu upplýsingar frá lögreglunni um gang mála í hverfinu og spurðu spurninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar