Landhelgisgæslan á æfingu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landhelgisgæslan á æfingu

Kaupa Í körfu

COSPAS-Sarsat-gervihnattakerfið hættir að vinna úr merkjum neyðarsenda á 121,5/243 MHz frá 1. febrúar 2009. Allir eigendur og notendur neyðarsenda ættu að byrja að undirbúa að skipta út neyðarsendum á 121,5/243 MHz og setja í staðinn 406 MHz neyðarsenda eins fljótt og auðið er, segir í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar