Vestnorden-ferðakaupstefna Össur Skarphéðinsson

Vestnorden-ferðakaupstefna Össur Skarphéðinsson

Kaupa Í körfu

ÖSSUR Skarphéðinsson, iðnaðar- og ferðamálaráðherra, sagði 50 milljóna króna framlag ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu vera til marks um að ríkisstjórnin stæði við orð sín þegar hann tilkynnti á ferðakaupstefnunni Vestnorden í gær að allt að 100 milljónum króna yrði varið í sérstakt átak á næstu mánuðum til að markaðssetja Ísland. MYNDATEXTI: Smakk Össur Skarphéðinsson ferðamálaráðherra heimsótti Vestnorden-ferðakaupstefnuna í gær og fékk að smakka hangikjöt í bás Mývetninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar