Cavalleria Rusticana og Pagliacci Kristján Jóhannsson

Friðrik Tryggvason

Cavalleria Rusticana og Pagliacci Kristján Jóhannsson

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Íslenska óperan Óperusýning***½- CAVALLERIA RUSTICANA OG PAGLIACCI. ... Glimmerstrimlatjald í neonramma blasti við þegar maður gekk inn í sal Íslensku óperunnar á föstudagskvöldið. Þar var að hefjast óperusýning, sýna átti tvær stuttar óperur, m.a. með engum öðrum en Kristjáni Jóhannssyni í aðalhlutverki. Nafni fyrri óperunnar, Cavalleria Rusticana eftir Mascagni, var varpað á tjaldið. MYNDATEXTI: Á pallinum "Á föstudagskvöldið kom söngurinn fegurð tónlistarinnar fyllilega til skila", segir í dómnum. Hér syngur Kristján Jóhannsson í Pagliacci, ásamt félögum úr Kór Íslensku óperunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar