Steinunn Ólafsdóttir

Friðrik Tryggvason

Steinunn Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Steinunn Ólafsdóttir ræktar 200 tegundir af rósum "ÉG ER með fulla stóra skál af eplum sem fuku af í síðasta roki," segir Steinunn Ólafsdóttir, íbúi í Fossvogi. Steinunn býr svo vel að fá uppskeru af sautján tegundum af eplum og kirsuberjum í garðinum sínum auk þess sem hún er með um 200 tegundir af rósum. MYNDATEXTI: Grænir fingur Garður Steinunnar Ólafsdóttur í Fossvogi er stútfullur af margvíslegum tegundum ávaxtatrjáa. Að ekki sé nú minnst á yfir 200 tegundir af rósum sem margar hverjar bera C-vítamínríka ávexti, nípur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar