Kjartan með Picasso mynd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kjartan með Picasso mynd

Kaupa Í körfu

Myndin er í hópi grafíkverka sem afa mínum og ömmu, myndlistarmönnunum Gesti Þorgrímssyni og Sigrúnu Guðjónsdóttur, áskotnuðust þegar þau voru við nám í Listaakademíunni í Kaupmannahöfn rétt eftir seinni heimsstyrjöldina MYNDATEXTI Meistaraverk Kjartan Yngvi á mynd úr seríu af grafíkverkum eftir Picasso, en myndin sýnir þrjá ballett dansara að hvílast við slána í æfingasal. Kötturinn Stígis heldur einnig mikið upp á verkið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar