Dauð andarnefja

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Dauð andarnefja

Kaupa Í körfu

HAUSINN af andarnefjunni sem drapst og rak á land í Eyjafirði um helgina verður sendur til Bandaríkjanna þar sem vísindamaður hyggst taka af honum sneiðmynd og freista þess að komast að því hvaða „tíðni“ dýrið notar þegar það leitar sér matar. Nokkrar tegundir sjávarspendýra hafa verið rannsakaðar þannig en aldrei andarnefja – og komið hefur í ljós að engin tegund notar sömu tíðni. MYNDATEXTI Hausinn af Marianne Rasmussen, lengst til vinstri, og Hlynur Ármannsson fylgjast með þegar hníf og sög var beitt til þess að ná hausnum af dýrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar