Skútusmíði

Gunnlaugur Auðunn Árnason

Skútusmíði

Kaupa Í körfu

Í síðustu viku var hleypt af stokkunum hjá Skipavík lystiskútu í víkingastíl, sem er hönnuð og smíðuð hér í Hólminum. Menn eiga ekki von á að markaður sé hér á landi fyrir slíkar glæsifleytur heldur verður hún markaðssett á erlendum vettvangi. Unnið hefur verið að smíði hennar undanfarin þrjú ár og margar vinnustundir liggja að baki. Ef vel tekst til getur hér verið um að ræða vísi að nýjum skipaiðnaði. MYNDATEXTI Skútur í víkingastíl er nýsköpun í atvinnulífi Hólmara, þar sem athyglinni er beint að erlendum mörkuðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar