Varðskipið Ægir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Varðskipið Ægir

Kaupa Í körfu

Við getum verið komin af stað eftir klukkustund,“ segir Páll Geirdal, skipherra á varðskipinu Ægi sem liggur nú við bryggju í Reykjavíkurhöfn, um viðbragðstíma áhafnar skipsins. Vegna síhækkandi olíuverðs hefur Landhelgisgæslan þurft að draga töluvert úr siglingum sínum og Páll segir að áætlað sé að Ægir liggi við bryggju til 14. október og að sá tími verði vel nýttur til að dytta að honum. Þá stendur einnig yfir viðgerð á annarri vél Ægis. Hitt varðskip Landhelgisgæslunnar, Týr, liggur við hlið Ægis en mun leggja frá bryggju á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar