Varðskipið Ægir
Kaupa Í körfu
Við getum verið komin af stað eftir klukkustund,“ segir Páll Geirdal, skipherra á varðskipinu Ægi sem liggur nú við bryggju í Reykjavíkurhöfn, um viðbragðstíma áhafnar skipsins. Vegna síhækkandi olíuverðs hefur Landhelgisgæslan þurft að draga töluvert úr siglingum sínum og Páll segir að áætlað sé að Ægir liggi við bryggju til 14. október og að sá tími verði vel nýttur til að dytta að honum. Þá stendur einnig yfir viðgerð á annarri vél Ægis. Hitt varðskip Landhelgisgæslunnar, Týr, liggur við hlið Ægis en mun leggja frá bryggju á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir