Morgunverðarfundur Landsbankans á Nordica

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Morgunverðarfundur Landsbankans á Nordica

Kaupa Í körfu

Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir að veiking krónunnar undanfarið muni að litlum hluta skila sér í hækkun verðlags. Hún telur krónuna of veika nú og að gengið muni leiðréttast fyrir áramót. Verðbólga muni mælast 6% næstu tólf mánuði og verði 5% frá upphafi til loka næsta árs. Þetta kom fram á fundi Landsbankans á Nordica í gær um nýja hagspá greiningardeildar til ársins 2012.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar