Reynir Bergsveinsson

Reynir Bergsveinsson

Kaupa Í körfu

MINKUM hefur stórfækkað um miðbik Árnessýslu samkvæmt tölum Reynis Bergsveinssonar minkaveiðimanns og höfundar minkasíunnar. Frá síðustu áramótum hafa veiðst 112 fullorðnir minkar og 28 hvolpar í minkasíur í Bláskógabyggð, Grímsnesi, Grafningshreppi og í Ölfusi. Minkur sem Reynir telur að sé aliminkur, stór og kolsvartur, kom í minkasíu í Grímsnesinu. MYNDATEXTI Aliminkurinn sem Reynir Bergsveinsson veiddi er ofar en fyrir neðan er íslenskur villiminkur, báðir eru steggir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar