Myndlist, hönnun og tíska mætast

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Myndlist, hönnun og tíska mætast

Kaupa Í körfu

LISTAMENN og hönnuðir hafa lánað Hugin Þór Arasyni flíkur sem þeir hafa gert annaðhvort fyrir sig eða sína og þær ætlar hann að endurskapa á sýningunni. Hann hefur fengið flokk klæðskeranema úr Tækniskólanum í lið með sér og þeir munu sníða og sauma nýjar spjarir á sýningargesti eftir fyrirmyndunum, en fötin verða öll úr sama hvíta efninu. „Þetta verður eins og vinnustofa hérna, straubretti og saumavélar og allt til alls,“ segir Huginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar