Tungnaá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tungnaá

Kaupa Í körfu

Fyrst skoða Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson umhverfi friðlandsins að Fjallabaki. Þar hlykkjast Tungnaá rétt ofan Krókslóns við Sigöldustöð. Innan friðlandsins, í Landmannalaugum og víðar á Torfajökulssvæðinu, eru háhitasvæði MYNDATEXTI Tungnaá Horft er í suðvestur eftir fyrirhuguðu stæði Tungnaárlóns, sem einnig nefnist Stórisjór. Lónið yrði a.m.k. 30 ferkílómetrar og er metið hagkvæm framkvæmd, með eða án Bjallavirkjunar. Til samanburðar er Langisjór um 27 ferkílómetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar