Skólatöskufyrirlestur í Engjaskóla

Skólatöskufyrirlestur í Engjaskóla

Kaupa Í körfu

Í vikunni hafa iðjuþjálfar sótt flesta grunnskóla heim í tilefni af Skólatöskudögum. Nemendur hafa þá verið fræddir um rétta notkun á skólatöskum og líkamsbeitingu. En þar sem iðjuþjálfum gafst ekki tækifæri til að fara í alla bekki geta þeir krakkar sem ekki hlutu fræðslu lært um það hér hvernig nota á skólatöskuna rétt. MYNDATEXTI Skólatöskudagar Björg Jónína Gunnarsdóttir sýnir börnunum í 2. SS í Engjaskóla réttu leiðina við að bera skólatöskuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar