Sviðalappir eru lostæti

Atli Vigfússon

Sviðalappir eru lostæti

Kaupa Í körfu

Reykjahverfi | „Það er mikill munur að geta sviðið með kósangasi og mér finnst alltaf gaman að svíða á haustin. Áður voru notuð kol í smiðju og físibelgur til þess að blása í eldinn. Þetta var mikið verk enda var þá sviðið miklu meira magn en í dag.“ Þetta segir Guðný J. Buch á Einarsstöðum í Reykjahverfi sem er byrjuð í haustmatnum og var að svíða hausa og lappir í vikunni. MYNDATEXTI Björg í bú Guðný á Einarsstöðum (t.h.) að svíða ásamt Önnu Valgeirsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar