Grændalur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grændalur

Kaupa Í körfu

Í Hengilssvæðið er stutt að sækja útivist og afþreyingu fyrir íbúa þéttbýlustu svæða landsins. Þangað er líka stutt að sækja gífurlega jarðvarmaorku. Skyldi einhvern furða að tekist væri á um nýtinguna? Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson litu á orkuver og ósnert svæði Hengilsins. MYNDATEXTI: Grændalur Milli Hveragerðis og Ölkelduháls. Leyft var að bora ofan og neðan hans, en ekki í honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar