Verðlaun RIFF

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verðlaun RIFF

Kaupa Í körfu

ÍRANSKA listakonan Shirin Neshat er handhafi verðlauna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn árið 2008. Það var Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sem veitti Neshat verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðherrabústaðnum á föstudagskvöld. Neshat fetaði þar með í fótspor kvikmyndagerðarmannannna Akis Käurismakis og Atoms Egoyans sem báðir hafa hlotið sömu verðlaun. MYNDATEXTI Við afhendinguna Dimitri Eipides, dagskrárstjóri kvikmyndahátíðar, Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, Shirin Neshat og Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar