Ríkisstjórnarfundur í Stjórnarráðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkisstjórnarfundur í Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

Sævar Marinó Ciesielski gekk inn í stjórnarráðið öllum að óvörum í gærdag en þá stóð yfir ríkisstjórnarfundur. Sævar lét blaðamenn, sem þar voru staddir, fá það óþvegið og sagðist vera að sækja bætur sem ríkið skuldaði honum. Þegar Davíð Oddsson kom skyndilega út af fundinum bráðnaði Sævar, gekk að seðlabankastjóra og heilsaði honum kumpánlega. Davíð þekkti kauða og lét sér ekkert bregða við óvæntar kveðjur heldur tók í hönd hans. Hvað Davíð var að gera á ríkisstjórnarfundinum mun að öllum líkindum tengjast efnhagsmálum þjóðarinnar eða hvað?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar