Mikið að gerast í Seðlabankanum og Stjórnarráðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mikið að gerast í Seðlabankanum og Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

NÝLIÐIN helgi einkenndist af stöðugum fundahöldum ráðamanna þjóðarinnar og bankastjóra Seðlabanka Íslands, þar sem verið var að leggja drög að yfirtöku ríkisins á 75% hlut í Glitni sem tilkynnt var um í gærmorgun fyrir opnun markaða. MYNDATEXTI: Kl. 23:05 Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri snýr aftur í Seðlabankann eftir um klst. fjarveru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar