Bruni - Vestra Fíflholt
Kaupa Í körfu
*140 nautgripir brunnu inni í Vestra-Fíflholti en 60 gripir björguðust *"Hélt að allt væri dautt þegar ég kom að" *Nágrannar brugðust strax við og hjálpuðu til 140 NAUTGRIPIR drápust í stórbruna í útihúsi í Vestra-Fíflholti í Landeyjum í gærmorgun. Ekki urðu slys á fólki en eldurinn var gífurlega mikill og aðkoman hrikaleg. Er þetta enn einn stórbruninn sem verður í útihúsi hjá íslenskum bæjum á liðnum misserum...."Það var gríðarlegur eldur í húsinu og ég hélt að allt væri dautt þegar ég kom að en við uppgötvuðum síðan að það voru lifandi gripir í enda hússins og fórum að koma þeim út," sagði Ágúst Rúnarsson, bóndi í Vestra-Fíflholti. MYNDATEXTI: Eldur Veggir útihússins í Vestra-Fíflholti voru brunnir niður og við augum blasti ófögur sjón þar sem brunnir nautgripir lágu hver um annan þveran.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir