Fjósbruni - Vestra-Fíflholt

Fjósbruni - Vestra-Fíflholt

Kaupa Í körfu

*140 nautgripir brunnu inni í Vestra-Fíflholti en 60 gripir björguðust "Hélt að allt væri dautt þegar ég kom að" *Nágrannar brugðust strax við og hjálpuðu til 140 NAUTGRIPIR drápust í stórbruna í útihúsi í Vestra-Fíflholti í Landeyjum í gærmorgun. Ekki urðu slys á fólki en eldurinn var gífurlega mikill og aðkoman hrikaleg. Er þetta enn einn stórbruninn sem verður í útihúsi hjá íslenskum bæjum á liðnum misserum...."Það var gríðarlegur eldur í húsinu og ég hélt að allt væri dautt þegar ég kom að en við uppgötvuðum síðan að það voru lifandi gripir í enda hússins og fórum að koma þeim út," sagði Ágúst Rúnarsson, bóndi í Vestra-Fíflholti. MYNDATEXTI: Stórtjón Bruninn er enn einn stórbruninn í útihúsi við íslenska bæi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar