Reykjanes - Háhitasvæði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjanes - Háhitasvæði

Kaupa Í körfu

Raforka til annars áfanga álversins í Helguvík átti að koma af Reykjanesinu. Hann verður kominn í gagnið 2015, en tekst að útvega orku af heimaslóðum fyrir þann tíma? Óvissa um orkuna í jörðu og vernd heitra svæða hafa seinkað rannsóknum um árabil. MYNDATEXTI: Trölladyngja Holur hafa verið boraðar bæði suðvestan og norðan við Trölladyngju. Hveravirkni hefur aukist á síðustu árum, ekki síst vegna jarðskjálfta. Hitinn í holunum er ágætur en þær þykir vanta meiri vökva til að skila hitanum betur upp. Spákonuvatn - Reykjanesbær - Keilir - Tilraunahola

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar